Belgía ferðaleiðbeiningar

Belgía kastljós

Leiðsögn um Brussel - menning, pólitík, arkitektúr og súkkulaði

Þessi frönsku-, hollensku-, spænsku-, og enskumælandi höfuðborg hefur mikla sögulega þýðingu allt aftur til 10. aldar. Borginni er skipt í 19 hverfi. Hún er þungamiðja alþjóðlegra pólitískra stofnanna eins og Evrópusambandsins og NATO. Það er auðvelt að hrífast af þessari höfuðborg, sem samtímis er hálfgerð táknmynd hins evrópska þorps; lúxussúkkulaði, fíngerðar blúndur og bjór má finna þar á hverju strái. Í borginni býr fólk af fleiri en 175 þjóðernum, svo Brussel er sannkölluð heimsborg,

Skoða allar leiðbeiningarnar

Leita að Belgía hótelum