Tyrkland ferðaleiðbeiningar

Tyrkland kastljós

Leiðsögn um Istanbúl - við hverju þú mátt búast í hverju hverfi fyrir sig

Istanbúl hefur verið í brennidepli ferðalanga bæði að austan og vestan í mörg ár. Fyrrum þungamiðja margra heimsvelda, og áður þekkt sem Kostantínópel og Mikligarður, Istanbúl hefur legi verið búsældarlegur hluti Miðjarðarhafsins og mikilvægur verslunarstaður. Sú samsuða austurs og vesturs sem þar hefur gerst hefur gefið Istanbúl nútímans mikla fjölbreytni; frá ys og þys Galata og Sultanahmet skoðunarferðanna til græna gróðursins á kyrrðarstaðnum sem er Prinsaeyja, þá veldur Istanbúl ekki vonbrigðum.

Skoða allar leiðbeiningarnar

Leita að Tyrkland hótelum