Hótel í Stokkhólmi

Leita að hóteli

Fáðu hulduverð á sérvöldum hótelum.

Þessi verð bjóðast ekki öllum.

Tilboð dagsins

frá18.543 kr12.523 kr
Sjá öll 768 tilboð í &borgum

Borgaðu núna eða síðar á flestum herbergjum

Ókeypis afbókun á flestum herbergjum

Verðvernd

Stokkhólmur: Hótel og önnur gisting á frábærum kjörum

Stokkhólmur dreifist um 14 eyjar á mótum Mälaren-vatnsins og Eystrasaltsins og er einhver merkilegasta höfuðborg heims og stærsta borg Norðurlandanna. Þetta er líka ein af hreinustu borgum heims, þökk sé skort á stóriðnaði og umferðarskatti sem letur umferð miðsvæðis.

Það er margt að sjá í Stokkhólmi og með allt að 18 tíma dagsbirtu á sumarmánuðunum geturðu komið miklu í verk á einum degi. Stokkhólmur er ein fárra borga þar sem hægt er að fara með loftbelg yfir miðbæinn, og ferð um vatnaleiðir Stokkhólms er skylduatriði til þess að átta sig á legu eyjaklasans. Farðu á norræna safnið til að kynna þér staðarsöguna, komdu við í Konungshöllinni, eða skelltu þér á íshokkíleik, en sú íþrótt nýtur mikillar hylli þar í landi. Passaðu að bóka snemma ef þú ætar að fara á einhverra þeirra rómuðu hátíða sem Stokkhólmur býður upp á.

Stokkhólmur -Vegvísir og ferðaupplýsingar