Phoenix hefur einnig vakið talsverða athygli fyrir listalífið. Vinsælir ferðamannastaðir eru víða á svæðinu og vekja t.d. Footprint Center og Bank One hafnaboltavöllur jafnan mikla lukku. Phoenix ráðstefnumiðstöðin og State Farm-leikvangurinn eru tvö af vinsælustu kennileitum staðarins.