Tulsa hefur einnig vakið talsverða athygli fyrir tónlistarsenuna. Vinsælir ferðamannastaðir eru víða á svæðinu og vekja t.d. BOK Center (íþróttahöll) og Tulsa Raceway kappakstursbrautin jafnan mikla lukku. River Spirit Casino (spilavíti) og Cain's Ballroom (tónleikahöll) eru jafnframt vinsælir staðir hjá ferðafólki.