Þægileg staðsetning á hótelinu rétt við Laugaveginn aðalverslunargötuna. Og nokkra mínútna ganga í marga góða veitingastaði. Kom í morgunflugi og var svo heppinn að geta fengið herbergið strax þegar ég kom af flugvellinum klukkan 8 um morguninn. Eini gallinn við gerbergið var að það voru ekki gluggatjöld sem lokuðu fyrir hina íslensku björtu sumarnótt.