Mjög fínnt hótel,góður matur og starfsfólk til fyrirmyndar. Þægilegt fólk í afgreiðslunni. Sundlaugargarðurinn flottur og snyrtilegur. Stutt í alla þjónustu.
Tvennt sem við vorum ekki alveg nógu sátt við var að Wi-fi á hótelinu var ekki að virka( allt of hægt) og loftræstingarkerfið á herberginu ekki alveg nógu gott. Að öðruleiti var allt til fyrirmyndar af okkar hálfu og gætum vel hugsað okkur að koma aftur :)