8/10
Okkur langaði til að vera í Bongalow sem væri niður við strönd og vorum með sjávarútsýni frá veröndinni. Bara fimm skref niður á strönd. Baðherbergið var æðislegt.Eina sem ég hafði út á þetta að segja að við vorum ekki nettengd inni í bongalowinu þurftum að fara út með tolvuna til að ráderinn næði sambandi.