Dásamleg, snyrtileg og kósý aðkoman að litlu kósý sumarhúsi fyrir 2 með frábæru útsýni yfir á Eyjafjallajökul, Mýrdalsjökul, Tindafjallajökul og Þríhyrninga.
Keyrðum inn Fljótshlíðina á degi 2 og svo að Stóra Dímoni og skoðuðum nokkrar náttúruperlur Suðurlands eins og Hjörleifshöfða, Reynisfjöru, Skógafoss, Gljúfrabúa og Seljalandsfoss og fórum svo í sund á Hvolsvelli og borðuðum á Hlíðarenda