- Gold ávinningur
- Þú færð aðgang að ánægjulegum glaðningi á borð við ókeypis morgunverð, flugvallarflutning og inneignarmiða á heilsulind þegar þú dvelur á völdum gististöðum. Hafðu bara augun opin fyrir gjafaöskjumerkinu þegar þú bókar.
- VIP Access
- VIP Access gististaðirnir okkar hafa fengið háa einkunn fyrir framúrskarandi þjónustu. Þú færð tryggðan aðgang að ókeypis þráðlausu neti* og mundu að þú færð Gold ávinning að auki.
- VIP ókeypis herbergisuppfærslur og fleira
- Sem Gold félagi geturðu notið ókeypis herbergisuppfærslu auk þess sem þér býðst að innrita þig snemma og skrá þig út seinna (háð framboði) þegar þú gistir á VIP Access gististöðunum okkar.
- Forgangsþjónusta
- Við forgangsröðum þjónustu við þig sem Gold-félaga þannig að þú ræðir ávallt við sérþjálfaða þjónustufulltrúa
- Verðvernd Plús
- Ef þú finnur betra verð á nákvæmlega sömu dvöl jöfnum við það og endurgreiðum mismuninn
- Ferð án fyrirhafnar
- Þarftu að breyta bókuninni eða hætta við hana? Ekkert mál. Við hjálpum þér að lágmarka gististaða- og afbókunargjöld samstundis
1 ár
Gold er markmiðið
Náðu Gold-aðild með því að bóka og dvelja 30 nætur eða meira á yfirstandandi aðildarári þínu
Yfirlit yfir ávinninga
Rewards | Silver | Gold | |
---|---|---|---|
Hulduverð | |||
Safnaðu 10 nóttum, fáðu 1 ókeypis* | |||
Forgangsþjónusta | |||
Ferð án fyrirhafnar | |||
Verðvernd Plús | |||
Silver og Gold ávinningar | |||
VIP Access | |||
VIP ókeypis herbergisuppfærslur og fleira |
Það er ókeypis að skrá sig og tekur innan við mínútu.
Ertu þegar félagi? Skráðu þig inn
Njóttu ávinningsins
Sem félagi, því fleiri nóttum sem þú safnar, því meiri ávinning færðu. Sjáðu ávinninginn fyrir Hotels.com™ Rewards, Silver og Gold aðild.
Einhverjar spurningar?
Hvar er nóttin sem mig vantar?
Til að fá svör við spurningum eins og þessum og fleiri til skaltu skoða greinarnar okkar. Þar má finna allar þær upplýsingar sem þú þarft.
Skilmálar og skilyrði
*Hefðbundið þráðlaust net er ókeypis, Premium þráðlaust net gæti verið í boði gegn aukagjaldi.
Vildarklúbburinn okkar, Hotels.com™ Rewards, er fyrir gesti 18 ára og eldri sem hafa skráð sig með gildu netfangi. Þegar þú bókar og gistir í 10 nætur á gjaldgengum gististöðum færðu 1 ókeypis nótt sem þú getur innleyst á öðrum gististað. Við reiknum út meðalverð á dag fyrir allar 10 næturnar sem þú safnaðir og gefum þér það til baka sem ókeypis nótt. Þú greiðir bara skatta og gjöld. Og ef þú velur þér herbergi, íbúð eða aðra gistingu sem kostar meira þarftu að borga mismuninn. Ekki er hægt að safna nóttum eða innleysa þær þegar þú greiðir með afsláttarmiða eða gerir hópbókun. Lestu alla skilmála og skilyrði.
Hulduverð eru í boði fyrir notendur Hotels.com appsins, félaga í Hotels.com™ Rewards og einstaklinga sem hafa gerst áskrifendur að Hotels.com tölvupóstum. Hulduverð eru sýnd þar sem borðinn „hulduverðið þitt“ sést í leitarniðurstöðunum. Aðeins í boði á sérvöldum hótelum og ákveðnum dögum. Allir skilmálar og skilyrði eiga við.