8/10
Fengum ágætt herbergi en þurfti að fara svolitla stiga með töskurnar og enginn bauðst til að hjálpa. Herbergið var mjöööög gamaldags, ekki verið endurnýjað líklega síðan á 8. áratugnum en hafði allt sem þurfti svo það skipti ekki öllu. Reyndar enginn ísskápur, sem var svolítið bagalegt fyrir okkur.
Rosalega fallegt hótel og fallegt umhverfi. Auðvelt að finna það.
Staðfestur gestur
3 nætur/nátta fjölskylduferð