6/10 Gott
29. júní 2011
Bústaður í Grinsted
Kofinn sem við fórum í var ágætur það var lítið pláss en við áttum svo sem von á því það var eldunar aðstaða ískápur en ekkert rennandi vatn í sjálfum kofanum en þó var svo sem ekki langt að sækja það. Það sem truflaði okkur mest var að hjónarúmið var borð sem hægt var að breyta í rúm. En það var svo illa hannað að það voru tvær spítur sem stungust upp í mjöðmina og svo ribeinin á okkur á meðan við sváfum. seinni nottina okkar þá settum við dýnurnar bara á gólfið en þá var ekki hægt að rétta úr sér að fullu en það var þó þægilegra en sjálft rúmið.
Ingvi Ágústsson
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com