Donghu-hverfið býr yfir ýmsum áhugverðum stöðum að heimsækja - til að mynda er Höll Teng prins einn margra minnisvarða sem ferðafólk leggur leið sína til.
Nanchang skartar fjölda áhugaverðra hverfa sem gaman er að heimsækja. Til dæmis býr Honggutan-hverfi yfir ríkulegri háskólastemningu, því þar er Háskólinn í Nanchang staðsettur og finnst mörgum gaman að verja góðum dagparti á svæðinu þar í kring.