Ef þér finnst gaman að kíkja í búðir ætti Mic Mac verslunarmiðstöðin að vera rétti staðurinn fyrir þig, en það er eitt vinsælasta verslunarsvæðið sem Dartmouth býður upp á. Nýttu tækifærið til að ganga meðfram höfninni og njóta sólarlagsins á meðan þú heimsækir svæðið. Á svæðinu er mikið af verslunum auk þess sem þar má finna fína veitingastaði, þannig að það ætti ekki að væsa um þig.