Hvernig er Torremolinos fyrir þá sem ætla í lúxusfrí?
Torremolinos býður ekki einungis upp á fjölda lúxushótela heldur geta gestir líka búið sig undir að fá stórkostlegt útsýni yfir ströndina og finna veitingastaði með ríkuleg hlaðborð í miklu úrvali. Þú mátt búast við að fá nútímaþægindi og rúmgóð gestaherbergi þegar þú bókar eitt af hótelunum okkar á svæðinu, enda skartar Torremolinos góðu úrvali gististaða. Þú getur meira að segja bókað hótel í nágrenni við þekkt kennileiti á svæðinu, og koma þá t.d. Nogalera Square og Plaza Costa del Sol upp í hugann. En að sjálfsögðu er líka hægt að draga sig úr skarkalanum og bóka lúxussvítu á rólegra svæði til að ná almennilegri afslöppun. Torremolinos er fjölbreyttur áfangastaður með ýmsa möguleika og hvort sem þú vilt hótel miðsvæðis eða eitthvað svolítið afskekktara þá býður Hotels.com upp á fjölbreytt úrval af fyrsta flokks tilboðum á lúxusgistingu sem munu uppfylla allar þínar væntingar.
Hvaða hótel eru meðal þeirra bestu sem Torremolinos býður upp á?
Torremolinos - topphótel á svæðinu:
Tent Torremolinos
Hótel með útilaug og áhugaverðir staðir eins og Casa de los Navajas eru í næsta nágrenni- Ókeypis morgunverður • Ókeypis þráðlaus nettenging • Veitingastaður á staðnum • Líkamsrækt sem er opin allan sólarhringinn • Staðsetning miðsvæðis
Hotel Apartamentos Bajondillo
Hótel við sjávarbakkann, Costa del Sol torgið í göngufæri- Ókeypis þráðlaus nettenging • Veitingastaður á staðnum • Bar • Útilaug • Staðsetning miðsvæðis
Occidental Torremolinos Playa
Hótel á ströndinni með bar við sundlaugarbakkann og bar/setustofu- Ókeypis þráðlaus nettenging • Veitingastaður á staðnum • 2 útilaugar • Líkamsræktaraðstaða • Hjálpsamt starfsfólk
Hotel Riu Costa del Sol
Hótel með öllu inniföldu, með 3 útilaugum, La Carihuela nálægt- Ókeypis morgunverður • Ókeypis þráðlaus nettenging • Ókeypis aðgangur að vatnagarði • 3 veitingastaðir • Hjálpsamt starfsfólk
Hotel Ritual Torremolinos - Adults only
Hótel í borginni Torremolinos með strandbar og bar við sundlaugarbakkann, sem leggur áherslu á þjónustu við LGBT-gesti.- Ókeypis þráðlaus nettenging • Veitingastaður á staðnum • 2 útilaugar • Heilsulind • Staðsetning miðsvæðis
Torremolinos - hvað er áhugaverðast að sjá og gera á svæðinu?
- Verslun
- Nogalera Square
- Plaza Costa del Sol
- Calle San Miguel
- Costa del Sol torgið
- Bajondillo
- Aqualand (vatnagarður)
Áhugaverðir staðir og kennileiti