Rúmið fínt, herbergið frekar tómlegt, bergmálaði mikið, hefði verið hægt að setja myndir á veggina. Mjööög hljóðbært, mikil truflun í hurðum og hurðaskellum, vaknaði við slíkt um nótt.
Viðhald frekar ábótavant og sjoppulegt.
Klósettaðstaðan ekki sú besta, vantaði wc pappir, klósettseta komin til ára sinna hrjúf og gömul, hurð á öðrum sturtuklefanum laus.