10/10
Hótelið er sérlega gott miðað við verð og staðsetning er frábær. Umhverfið er líflegt og skemmtilegt og laust við hávaða. Fínar búðir, sem ekki teljast til merkjavörubúða, allt í kring og stutt og auðvelt að komast hvert sem er. Ubahn á næsta horni.
Á hótelinu er veitingastaður sem er ekki eingöngu sóttur af hótelgestum.
Sigurdur
5 nætur/nátta rómantísk ferð