Ferðaleiðbeiningar

Nýjar ferðaleiðbeiningar

Leiðsögn um Denver - freyðandi örbugghús, vestrasaga og Klettafjöll í bakgrunn

Hvort sem þú hjólar eftir bugðóttum slóða sléttunnar, tekur því rólega á sólpalli með bjór frá örbrugghúsi eða kannar goðsagnir villta vestursins þá bíður mögnuð upplifun á hverju strái í fríi í Denver....

Leiðsögn um Liverpool - skapandi hugsun, götumenning og lifandi saga

Það verður tekið hlýlega á móti þér í borgarferð þinni til Liverpool. Stoltir og vinalegir heimamenn munu hjálpa þér að uppgötva sjarma borgarinnar. Skoðaðu glæsilegt hafnarsvæði og tilkomumikinn...

Leiðsögn um Seattle - ung og skínandi borg umvafin hafi og fjöllum

Upplifðu það besta sem norðvesturhluti Kyrrahafsstrandarinnar hefur að bjóða í fríi þínu í Seattle. Njóttu útiveru og skoðaðu Puget-sundið og Cascade-fjöllin, skoðaðu list indjána og náttúrusöguna á...

Leiðsögn um Ósló - hrífandi listasöfn, gróskumiklir garðar og heillandi víkingasaga

Bókaðu hótel í Ósló og njóttu stöndugrar nýklassískrar borgar með miklu menningarlífi. Borgarferð til Óslóar býður upp á marga möguleika til útiveru með almenningsgörðum og kaffihúsum undir beru lofti....

Leiðsögn um Brighton - fjörugt fjöruborð, framúrstefnulegar verslanir og skemmtilegt næturlíf.

Það er meira upp úr borgarferð til Brighton að hafa en ströndin ein - þó steinvöluströndin sé einstök. Keyptu bóhematísku og, eftir að sólin sest, geturðu notið fínna veitinga og hanastéla í miðaldaportum....