Ísland ferðaleiðbeiningar

Ísland kastljós

Leiðsögn um Reykjavík - frumleg byggingarlist, stórfengleg náttúrufegurð og óstöðvandi orka

Lífsorkan sem rennur um allar götur Reykjavíkur er afleiðing þversagnarkennds kjarna borgarinnar; annar fóturinn er klæddur í víkingaskó og stendur traustum fótum í fortíðinni, og hinn þrammar eftir götum sem við standa nýtískuleg veitingahús og flottir barir. Erlendum gestum þykir oft mikið til litardýrðar húsa borgarinnar koma, en það er kapp og stolt borgarbúa sem stöðugt keyrir borgina áfram.  

Skoða allar leiðbeiningarnar

Leita að Ísland hótelum