Leiðsögn um Bandaríkin

Bandaríkin kastljós

Leiðsögn um Denver - freyðandi örbugghús, vestrasaga og Klettafjöll í bakgrunn

Hvort sem þú hjólar eftir bugðóttum slóða sléttunnar, tekur því rólega á sólpalli með bjór frá örbrugghúsi eða kannar goðsagnir villta vestursins þá bíður mögnuð upplifun á hverju strái í fríi í Denver. Bókaðu hótel í Denver og sökktu þér í þessa heillandi borg.

Skoða allar leiðbeiningarnar

Leiðsögn um Seattle - ung og skínandi borg umvafin hafi og fjöllum

Upplifðu það besta sem norðvesturhluti Kyrrahafsstrandarinnar hefur að bjóða í fríi þínu í Seattle. Njóttu útiveru og skoðaðu Puget-sundið og Cascade-fjöllin, skoðaðu list indjána og náttúrusöguna á einu margra safna borgarinnar eða gæddu þér á nýju fiskmeti. Notaðu hótelið þitt í Seattle sem bækistöð til að kanna þetta höfuðdjásn Kyrrahafsstrandarinnar.

Leiðsögn um Washington D.C. - Stórfengleg söfn og kennslustund í sögu Bandaríkjanna

Borgarferð í Washington varpar ljósi á stjórnmálalíf Bandaríkjanna og sum bestu minnismerki og söfn Bandaríkjanna. Bókaðu hótel í Washington til að uppgötva höfuðdjásn Bandaríkjanna.

Leiðsögn um Boston - Bandarískar söguslóðir, veitingastaðir við hafnarbakkann og hafnaboltaæði

Farðu í frí til Boston og kannaðu arfleifð frelsisstríðsins, hinn rómaða Harvard háskóla, og listagallerí í heimsklassa. Bókaðu hótel í Boston til að smakka á þeim gómsætu sjávarréttum sem borgin hefur upp á að bjóða og spennunni í Red Sox leik.

Leiðsögn um Orlando - skemmtigarðar, spenna og fjölbreytt mataræði

Orlando er stundum kölluð „Borgin fagra“ og „Heimsborg skemmtigarðanna“, og það er auðvelt að sjá ástæður þess. Borgin er heimili eins frægasta vörumerki heims, Disney, sem býður upp á fjóra skemmtigarða fyrir alla fjölskylduna. Kvikmyndaaðdáendur kunna að meta Universal Studios, en þar er boðið upp á rússíbana sem tileinkaðir eru ákveðnum kvikmyndum, og vatnagarðarnir, golfvellirnir í Kissimmee og Everglades svæðið gleðja bæði þá sem eru að heimsækja í fyrsta sinn og þá sem koma reglulega. Það er erfitt að standast töfra Orlando, eins og milljónir lítilla og stórra barna um allan heim geta borið vitni um.  

Leiðsögn um Miami - lúxusstrandhótel, kúbönsk menning, og himnaríki skreytilistastefnunnar

Hvítur sandur, svalandi laugar og glæsileg hótel í Miami eru öll hluti af fríi í Miami. Þú getur kannað nýbylgju listagallerí, litaglaðan arkitektúr frá fjórða áratug síðustu aldar, og lífleg hverfi með suður-amerísku yfirbragði.

Vegvísir um Las Vegas - neonljós, spilavíti, hlaðborð og dansmeyjar

Heimsfræg fyrir spilavíti sín, magnaðar sýningar og glæsileg hótel, Las Vegas ferð er fullkomin afsökun til að láta til sín taka. Bókaðu hótel í Las Vegas til að dansa alla nóttinna, eða freistaðu gæfunnar við spilaborðin.

Vegvísir um Central Park í New York - kyrrlátar gönguferðir, skautaferðir og Shakespeare

Njóttu dagsins undir sól, skugga eða stjörnum í þeim bakgarði New York sem Central Park er. Bókaðu hótel í New York borg og pakkaðu lautaferðakörfu.

Leita að Bandaríkin hótelum