6/10 Gott
2. júní 2013
Einkunn á hóteli á góðum stað.
Of löng bið eftir að fá hreint herbergi við komu á hótelið. Biðum í 3 tíma að fá afhent herb. Útsýnið var ekki nógu gott, ólygt í herberginu þegar okkur var afhent það. Báðum um annað herb. vegna þessa, fengum það samstundis. Rúmteppi var ekki hreint, teppalygt af herberginu. Annars var það ágætt. Starfsfólkið hjálpsamt og greiðvikið. Morgunverðarborðið allt í lagi, en engin lúxus. Mikið úrval hins vegar. Kaffið ekki gott, púlverkaffi!! Staðsetning hótelsins er frábær, stutt í alla þjónustu og ca. 20 mín. með sporvagni (trammið)til miðbæjarins Plaka t.d. Skemmtilegt útsýni út á strönd hótelsins, veitingastaðir og barir og falleg bátahöfn. Það er alltaf skemmtilegt.
Ragna
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com