LandMark Mbezi Beach Resort er við strönd með ókeypis strandskálum, sólhlífum og sólbekkjum. Útilaug staðarins gerir öllum kleift að busla nægju sína, auk þess sem þeir sem vilja slappa af geta farið í nudd og hand- og fótsnyrtingu. Ngalawa Restaurant, sem er einn af 2 veitingastöðum, er með útsýni yfir hafið og býður upp á hádegisverð og kvöldverð. Á staðnum eru einnig 2 barir/setustofur, bar við sundlaugarbakkann og líkamsræktaraðstaða.