10/10 Stórkostlegt
28. júní 2018
Frábært hótel á góðum stað
Frábært hótel með verslunum, matsolustoðum, Vínbúð og hamborgara stað í göngufæri. Fékk mér ekki morgunmat því það var ekki innifalið.
Kinastaðurinn á horninu móts við hótelið var nýttur alla dagana.
Sundlaugin var frábær, með fjölda sólbekkja. Enginn skuggi frá hótelinu á sólina. Frábær.staðsettning sundlaugar.
Maður tengir nafnið Inn við hótel þar sem gengið er utandyra inn í herbergið en þetta er venjulegt hótel með lyftu og hljóðlátum gangi.
Við vorum á bil en þeir eru með skuttlu á flugstöðina BWI sem er korter frá hótelinu.
Eina sem hægt er að kvarta yfir er að við hjónin áttum erfitt með svefn í þessum mjóu rummum. Þau er ekki gerð fyrir tvo fullvaxna. Af 5 eða 6 hótelum sem við gistum á var þetta númer 2. þar sem við sváfum mjög þröngt. Tveggja manna rúm er stundum bara 1,5 manna.
Petur
Petur, 3 nætur/nátta fjölskylduferð
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com