Rainbow Villas er í einungis 3,4 km fjarlægð frá flugvellinum og býður upp á flugvallarskutlu allan sólarhringinn. Á staðnum er útilaug þar sem tilvalið er að fá sér sundsprett, en síðan má líka nýta sér líkamsræktarstöðina til að koma blóðinu á hreyfingu. Verönd og garður eru einnig á svæðinu auk þess sem orlofshúsin skarta ýmsum öðrum þægindum. Þar á meðal eru regnsturtur og „pillowtop“-rúm með rúmfötum úr egypskri bómull.