Las Balsas Relais & Chateaux veitir þér tækifæri til að stunda jóga á ströndinni, auk þess sem vatnasport á borð við kajaksiglingar og siglingar er í boði í nágrenninu. Gestir geta notið þess að á staðnum eru útilaug og innilaug þannig að allir ættu að geta buslað nægju sína, auk þess sem þeir sem vilja slappa af geta heimsótt heilsulindina þar sem boðið er upp á nudd, andlitsmeðferðir og ilmmeðferðir. Á Las Balsas Gourmand, sem er með útsýni yfir hafið, er staðbundin matargerðarlist í hávegum
höfð og boðið er upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Meðal annarra þæginda á þessu orlofssvæði fyrir vandláta eru smábátahöfn, bar/setustofa og líkamsræktaraðstaða.