8/10
Ég var ánægður með flest á þessu hóteli. Það sem mér fannst verst var að rúmdýnan var allt of hörð. Einnig lenti ég í veseni með að skrá mig á hótelið. Fyrst var ég bókaður í tvo daga og var það allt í lagi. En ég bætti við 3 dögum í viðbót og virtist það ekki ná inn hjá starfsfólkinu. Þurfti ég að segja þeim það á hverjum degi þangað til ég fór og var ég alltaf læstur út af herberginu á tékkout tíma. Þurfti ég alltaf að láta virkja hjá mér lykilinn aftur og aftur.