10/10
Allt til fyrirmyndar, frábær morgunmatur, herbergin fín og hrein. Staðsetning góð og starfsfolkið hjálpsamt. Sérstaklega Daniel sem lánaði systir minni hjólastól, en hun fotbrotnaði fyrir nokkrum vikum og þetta breytti öllu fyrir hana. Takk fyrir okkur, við komim aftur.
Iris
4 nætur/nátta fjölskylduferð