10/10 Stórkostlegt
27. ágúst 2013
Frábært starfsfólk
Við vorum 2 þarna í 4 nætur og 5 daga. Herbergið sjálft mjög þæginlegt, góð sturta og rúm og eldhúsaðstaðan ágætis. Starfsfólkið talaði góða ensku og var tilbúið að hjálpa að öllum stundum með hvað sem er. Góður Supermarket 2 mín frá, og metro station svona 5 mín frá. Ekki erfitt að komast uppá hótelið og úr því niðrí bæ. Hins vegar var þetta hverfi ekki mikið til að sjá, sáum ekki mikið af veitingarstöðum og svoleiðis en það skipti okkur ekki máli, við elduðum heima eða borðuðm í París. ATH ekki taka taxa uppá þetta hótel !! Takið lest nr. 13 og stoppið á Gabriel Péri stöðinni og fáið þaðan leiðarvísi. Enginn taxi fann hótelið þegar við báðum um það.
Staðfestur gestur
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com