The Rock Hotel er í einungis 5,5 km fjarlægð frá flugvellinum og býður upp á flugvallarskutlu allan sólarhringinn. Á staðnum er útilaug sem er opin hluta úr ári þar sem hægt er að fá sér sundsprett, en þegar hungrið sverfur að er tilvalið að fara út að borða á Alfred's Restaurant. Þar er alþjóðleg matargerðarlist í hávegum höfð og opið er fyrir morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Meðal annarra þæginda sem þú getur hlakkað til að njóta á þessu hóteli í nýlendustíl
eru bar við sundlaugarbakkann, bar/setustofa og verönd. Aðrir gestir hafa sagt okkur að þeir hafi verið sérstaklega sáttir við hjálpsamt starfsfólk og ástand gististaðarins almennt.