Mont Rochelle Hotel & Vineyard er fyrirtaks gistikostur þegar maður nýtur þess sem Franschhoek hefur upp á að bjóða og ekki skemmir fyrir að á gististaðnum er víngerð þar sem hægt dreypa á úrvalsvíni beint frá býli. Þú getur notið þín í heilsulindinni þar sem hægt er að fara í nudd, ilmmeðferðir og hand- og fótsnyrtingu, auk þess sem Miko, einn af 2 veitingastöðum, býður upp á morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Útilaug, bar við sundlaugarbakkann og líkamsræktaraðstaða eru meðal annarra þæginda á þessu hóteli fyrir vandláta.