Íbúðin var á 4 hæð, mjög hljóðeinangrandi svo urðum ekki vör við neitt þó partý væri á næstu hæðum. Vorum á skíðamóti, fararstjóri, þjálfari og 3 unglingar. Einn unglingurinn kvartaði undan að svefnsófinn hefði ekki verið þægilegur, fann fyrir þverbitunum svo hefði verið fínt að hafa auka yfirdýnu en það truflaði okkur þó ekki