Gisti oft þarna og finst það fínt, herbergin hrein og fín, flott aðstaða fyrir bílinn fyrir utan. En, ég fór í fyrsta skiptið í morgunmat núna og þegar ég mætti þangað um kl 9.30 á sunnudagsmorgni var nánast ekkert til handa okkur. Það voru til tvær skinku sneiðar, smá af súrmjólk og nokkrar appelsínur. Við vorum nokkur saman og gátum því ekki fengið öll morgunmat.