8/10 Mjög gott
12. maí 2014
Fínt fyrir peninginn
Staðsett alveg við hliðina á flugvellinum (c.a. 300 metra frá), stutt að labba. Þetta verður seint kallað fínt hótel en er nógu gott fyrir styttri tíma og ef maður er ekkert að hanga inni á hótelherberginu. Þráðlausa netið er lélegt í þessum enda hótelsins (Budget hlutinn) en mjög gott ef maður fer fram í lobby-ið. 3 strætóar sem fara beint niður í miðbæ stoppa við hliðina á hótelinu. Starfsfólkið var kurteist og almennilegt og allt inni og í kring var snyrtilegt. Dýnan í herberginu var ekkert sérstök. Heilt yfir var þetta fínt fyrir peninginn.
Óli
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com