Lítið og notalegt hótel, lyfta í húsinu. Snyrtilegt og lítið herbergi, almennilegt starfsfólk, mátulega stórt morgunverðarborð. Alltaf kaffi/te í boði. Frábær staðsetning, stutt í góða veitingastaði, Strikið, Nyhavn o.fl. Ætla að gista hér aftur í næstu ferð.