Staðsetning er fín, stutt í allt, skemtigarða og verslanir, en ástandið á herberginu vægast sagt slæmt. Herbergið var ekki í líkingu við myndirnar á netinu, illa þrifið, blettir í rúmfötum og kodda og greinilega ekki skipt um undirlak á dýnu, allt innbú orðið mjög gamalt og löngu kominn tími á að skipta öllu út og það versta við þetta var lyktin, raka fúkkalykt einhver, við erum ekki þessar týpur sem kvarta en við færum aldrei þarna aftur.