4/10
Valdi þetta hótel til að mæta á ISH í Franfurth. hótelið er í göngufjarlægð og er með alveg ágætis staðsetningu. Þegar við skráum okkur inn versnar þetta til muna þar sem ég upplifum einhverja allra verstu þjónustu og viðhorf frá mótöku sem fyrir finnst. Myndi ekki mæla með þessu hóteli við nokkurn mann. það eru til mun betri hótel á betri stað allt í kring.