10/10
Þetta frábæra hótel hjálpaði okkur þegar heimferðin okkar var aflýst við gjaldþrot wowair. Hótelið uppfærði meira að segja herbergið okkar þannig að allir fengu rúm enn ekki svefnsófa til að sofa á. Morgunmaturinn var frábær. Þjónustan mjög góð. Takk fyrir okkur - This hotel helped us. When our flights got canceld due to the collapse of wowair. They even upgrated our room so everybody could sleep in their own bed . The breakfast was really good. All in all service. 10/10. We will be back. Thank you
Staðfestur gestur
1 nætur/nátta fjölskylduferð