Stella Di Mare Grand Hotel skartar einkaströnd með sólhlífum, strandblaki og strandbar. Á staðnum eru útilaug og innilaug sem þýðir að allir ættu að geta notið sín, auk þess sem þeir sem vilja slaka á geta farið í taílenskt nudd, vatnsmeðferðir og sjávarmeðferðir. Kaffihús er á staðnum, þar sem má fá sér eitthvað gott í svanginn, auk þess sem bar/setustofa býður drykki við allra hæfi. Ókeypis barnaklúbbur, bar við sundlaugarbakkann og líkamsræktarstöð eru meðal annarra þæginda á þessu orlofssvæði fyrir vandláta.