8/10
Hótelið er 400 metrum frá lestarstöð - gátum labbað með töskur á hótelið. Miðbærinn við húsdyrnar - samt enginn hávaði. Vinalegt starfsfólk og ágætis morgunmatur. Rúmin góð. Ástand á herbergi var þokkalegt - ýmsir smávankantar sem vel væri hægt að laga en truflaði okkur ekki .
ÁSta Jenny
6 nætur/nátta rómantísk ferð