10/10
Gaman að fá tækifæri til að fara aftur í tímann, herbergið, þjónustan, maturinn, safnið og umhverfið frábært. Við gistum í tvær nætur á þessum yndislega stað sem býður upp á mikla slökun milli þess sem við fórum á fjallahjóli og gönguferðum. Dásamleg reynsla sem við mælum með.

Páll
2 nætur/nátta fjölskylduferð