10/10 Stórkostlegt
6. júní 2018
Gott motel
Mjög hreint og snyrtilegt utan sem innan. Herbergin svoldið out of date en hrein og fín. Gott rúm og fín sturta. Lobby lítið en snyrtilegt og mjög vingjarnlegt og hjálplegt starfsfólk. Morgunmatur kaffi og beyglur, ekkert spes. Við völdum þetta hótel þar sem við erum í hjólaferð og staðsetningin hentaði okkur vel sem upphaf hjólatúrsins. Ég þekki ekki umhverfið en það var fullt af hefðbundnum veitingastöðum þarna í kring. Þetta hótel hentaði okkur sem bara gisting, vorum ekki að sækjast eftir neinu öðru eins og td. gym eða sundlaug sem eru ekki á þessu hóteli hvort eð er. Þetta er you get what you pay for gisting en kom skemmtilega á óvart með hreinlæti og þjónustu. Góður kostur ef þessi staðsetning hentar.
Edda
Edda, 1 nætur/nátta rómantísk ferð
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com