Komum að vísu mjög seint, en þetta var bara mjög fínt. Komum örugglega aftur, ódýrt, hreinlegt, og frábær staðsetning. Eina sem ég hef út á að kvarta, er að þegar maður hringir til að spyrja um eitthvað eða eins og ég að láta vita að við kæmum seint , þá er ENGINN á staðnum sem talaði íslensku ! Oooog við erum á Íslandi. Þetta er eina sem ég hef út á þetta að setja, mér finnst lágmark að maður fái þjónustu á sínu móðurmáli í sínu landi. Annars, mjög fínt hótel, og við sjáumst bara :)