6/10 Gott
31. janúar 2014
Goð þjonusta og hreint herbergi
Við gistum Suphan i tvær nætur aður en við forum til Kambodiu. Okkur vantaði bara stað til að slappa aðeins af og jafna okkur eftir langt ferðalag. Starfsfolkið var mjög vingjarnlegt og hjalplegt, herbergið hreint og boðið upp a hreingerningu a hverjum degi. Hotelið er með sinn eigin matseðil en það er varla hægt að fa neitt af honum. Betra að fara og kaupa ser alvöru mat a götunum fyrir einn fjorða af verðinu. Og hann er miklu betri! Staðsetningin er pinu skrytin en nogu goð fyrir flugvalla hotel. Samt heyllandi að skoða umhverfið og er litill local markaður rett hja.
Mæli endilega með hotelinu fyrir stutta dvöl og litinn pening.
Kolkrabbi
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com