4/10 Sæmilegt
13. maí 2024
Ekki boutique né 4ra stjörnu standard.
Þetta getur ekki verið 4 stjörnu hótel... og ekki veit ég hvernig það getur verið flokkað sem Boutique...ekki er það"unique, stylish, luxurious"!!
-Þjónustan var góð, bæði þrif og lobby.-
Superior room var lítið.
-Ekki pláss til að hengja upp annað en útiföt (skápurinn var svo lítill að þegar útifötin voru komin upp var ekki pláss fyrir kjóla eða jakkafötin).
-Lýsingin í baðherberginu svo lítil að erfitt að mála sig;
-stækkunar spegillinn staðsettur úti í horni þannig að ómögulegt að nota ef þú ert örfhenntur og engin lysing þar við.
-Aðkoman var neikvæð, verður að hringja bjöllu til að vera hleypt inn, þá tekur við langur, mjór, dimmur gangur sem liggur að lyftunni, ekki möguleiki að ganga stiga upp í hótel móttökuna.
-Einungis ein lyfta; ef þú þarft að nota hana á morgunverðartíma þá þarftu að bíða mjööög lengi, og ekki er mögulegt að komast inn frá fyrstu hæðinni nem með lyftu.
Hrund
Hrund, 6 nætur/nátta ferð
Sannreynd umsögn gests af Hotels.com